top of page
Writer's pictureEyþór Ingi Jónsson

Ljósmyndafyrirlestur fyrir Félag eldri borgara í Eyjafjarðarsveit

Á morgun mun ég halda fyrirlestur fyrir góða vini í Félagi eldri borgara í Eyjafjarðarsveit. Þetta er í þriðja sinn sem þau bjóða mér í heimsókn. Virkilega gaman að heimsækja þetta skemmtilega fólk, en þau hittast í Hrafnagili.


Áður hef ég fjallað um fugla og svo Eyjafjörð, en núna ætla ég að vera með myndasýningu úr Þingeyjarsýslum, en ég tel að engin sýsla á landinu skarti eins fjölbreyttu og stórkostlegu landslagi og náttúru.


Hér fyrir neðan eru myndirnar ekki í neinni sérstakri röð, en á morgun mun ég í huganum leggja af stað frá Akureyri og fara stóran hring.




25 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page