Search
  • Eyþór Ingi Jónsson

Daníel Starrason, a photographer and a good friend of mine, and I regularly go on photo trips together.These are very fun trips and very educational for me.I learn a lot from Daniel, who is a great photographer, I find my style in landscape photography and then I learn about our country.
The other we decided to drive east from Akureyri, without stopping too much until we arrived in Kelduhverfi. Mandatory stop is in Fjallahöfn. Beautiful patterns can be found in the pebbles, where there is black sand and a beautiful view to the east.Mountain Valþjófsstaðafjall


There are usually seals and it was no different this time. 4 harbor seals welcomed us. Wonderfully curious and fun animals.Harbor seal


After a good stop we continued our trip. This time we did not stop at the wonderful store in Ásbyrgi. It's fun to stop there, because i.a. CDs are sold there. Absolutely exemplary! We decided to drive to east of Jökulsá river and drive south on that side. There was some snow on the road but the good old Blazer handled it. First we stopped at waterfall Hafragilsfoss. Exquisitely beautiful environment in the blue winter tones.Hafragilsfoss


Next we headed to Dettifoss, the king of Icelandic waterfalls. Daniel and I spend a lot of time photographing in the twilight and at night. And this was a good time of day. Beautiful twilight. In fact, we agree that photos taken at higher shutter speeds are more describing for Dettifoss. Then the water "freezes" in the picture. This is how you experience the power of the waterfall. As can be seen e.g. see in these older pictures:

There was not much water in Jökulsá now, but still an incredibly powerful experience to be there. Since the light had become low, we almost only had to take typical soft waterfall pictures, where the shutter speed is low and the water forms soft lines.DettifossJökulsá Canyon


After a good cup of coffee and a snack, we continued south. The Mountain Queen herself, Herðubreið, pulled us in that direction. The amazing effect that that mountain has on you, even if you are at a great distance.The "Queen of Mountains" Herðubreið. Photo taken from Dettifoss with 400mm lens


The clouds quickly disappeared and the starry sky appeared. We knew the moon would not shine that night. We were happy with it, as we did not want any light pollution from it. And there were no northern lights to begin with. We were also happy with that, because they damage the constellation view a bit. At least make it harder for you. We stopped at Hrossaborg in Mývatnsöræfi. We walked around the area in pitch black darkness, calm, moderate frost. It was fabulous.The Milky way and Hrossaborg


I've finally admitted to myself that I'm kind of a loner. I feel best alone or with a few around me, preferably people I know well. It was therefore a bit of a sacred moment for me to be with Daniel in the silence up there in the "desert". Absolutely amazing. After some more coffee we went to the ever-beautiful Mývatnssveit. Námaskarð craters gave us little this evening, so we headed towards the volcano Hverfjall. There we focused on capturing the beautiful landscape and allowing a little northern lights to get involved :) I have never focused on typical milky way and northern lights images. I have somehow not been interested in these phenomena as such in pictures, unless they are in a supporting role in the picture. I now like to experiment with thatVolcano Hverfjall


Of course, one could have been in this amazing place the whole night. But it was past midnight and we had been traveling for 13-14 hours. So we drove on towards Akureyri but had to stop a bit at lake Másvatn.Aurora Borealis at Másvatn


The last stop was at Goðafoss, the very beautiful waterfall in river Skjálfandafljót. Conditions there were quite difficult and the concentration perhaps a little less than at the beginning of the trip. But I was lucky enough to get one good meteoroid into a picture.Goðafoss


It was wonderful to come home after some 15 hours and long outdoor activities. Be sure to check out Daniel on Instagram. His great pictures are there: https://www.instagram.com/danielstarrason/

  • Eyþór Ingi Jónsson

Við Daníel Starrason, ljósmyndari og góður vinur, förum reglulega saman í ljósmyndaferðir. Þetta eru afar skemmtilegar ferðir og mjög lærdómsríkar fyrir mig. Ég læri margt af Daníel, sem er frábær ljósmyndari, finn stílinn minn í landslagsljósmyndun og svo læri ég á landið okkar.

Tveir í kulda. Undirritaður verr haldinn, í tveimur lopapeysum og úlpu


Um daginn var ákveðið að fara austur á bóginn, vera ekki að stoppa mikið fyrr en komið væri í Kelduhverfi. Skyldustopp er í Fjallahöfn. Fallegt mynstur má finna í fjörugrjóti, þar er kolsvartur sandur og fallegt útsýni í austurátt.Valþjófsstaðafjall í fjarska


Þar eru oftast selir og það var ekkert öðruvísi í þetta skiptið. 4 landselir tóku á móti okkur. Dásamlega forvitin og skemmtileg dýr.

Landselur


Eftir gott stopp var haldið áfram. Að þessu sinni var ekki stoppað í hinni stórskemmtilegu verslun í Ásbyrgi. Þar er gaman að stoppa, því m.a. eru seldir geisladiskar þar. Alveg til fyrirmyndar!

Við ákváðum að fara austurfyrir Jökulsá og keyra suður með henni þeim megin. Snjór var á vegi en gamli góði Blazer mallaði þetta örugglega. Fyrst stoppuðum við við Hafragilsfoss. Stórkostlega fallegt umhverfi í vetrarblámanum.Hafragilsfoss í Jökulsá á Fjöllum

Því næst héldum við að Dettifossi, konungi íslenskra fossa. Við Daníel erum mikið fyrir að mynda í ljósaskiptunum og á kvöldin. Við hittum á góðan tíma sólarhringsins. Falleg ljósaskiptin þennan dag. Reyndar erum við sammála um að Dettifoss njóti sín e.t.v. betur þegar myndir eru teknar á miklum lokahraða, þannig að vatnið “frjósi” á myndinni. Þannig upplifir maður frekar kraft fossins. Eins og má t.d. sjá á þessum gömlu myndum:
Dettifoss úfinn


Það var ekki mikið vatn í Jökulsá núna, en samt ótrúlega kraftmikil upplifun að vera þarna. Þar sem birta var orðin lítil þurftum við nær eingöngu að taka dæmigerðar mjúkar fossamyndir, þar sem lokahraði er lítill og vatnið myndar mjúkar línur.
Eftir góðan kaffisopa og nestisát var haldið áfram í suðurátt. Drottningin sjálf, Herðubreið, dróg okkur í þá áttina. Mögnuð áhrif sem það fjall hefur á mann, jafnvel þótt maður sé í órafjarlægð..Herðubreið, mynd tekin frá Dettifossi með 400mm linsu


Skýjahulan hvarf hratt og stjörnuhimininn birtist. Við vissum að tunglið myndi ekki skína þetta kvöld. Við vorum glaðir með það, enda vildum við enga ljósmengun frá því. Og engin norðurljós voru heldur til að byrja með. Við vorum líka glaðir með það, því þau skemma svolítið stjörnumyndir. Amk gera manni erfiðara fyrir. Stoppað var við Hrossaborg á Mývatnsöræfum. Gengum við þar um svæðið í kolsvarta myrkri, logni, mátulegu frosti. Þessi tími var stórkostlegur.Ég hef undanfarið loksins viðurkennt fyrir sjálfum mér að ég sé hálfgerður einfari. Mér líður best einn eða með fáa í kring um mig, helst fólk sem ég þekki vel. Það var því hálfgerð helgistund fyrir mér að vera með Danna í þögninni þarna uppi á öræfunum. Gjörsamlega magnað.

Eftir meira kaffi var haldið í Mývatnssveitina sífögru. Námaskarð gaf lítið þetta kvöldið og því héldum við í átt að Hverfjalli. Þar einbeittum við okkur að því að fanga fagurt landslagið og leyfa smá norðurljósum að flækjast með :) Ég hef lítið tekið af dæmigerðum vetrarbrautar- og norðurljósamyndum. Hef einhvernveginn ekki haft áhuga á þessum fyrirbærum sem slíkum á myndum, nema ef þau eru í aukahlutverki á myndinni. Mér finnst núna gaman að gera svoleiðis tilraunirHverfjall


Maður hefði auðvitað getað verið fram á morgun á þessum stað, næg voru myndefnin. En komið var fram yfir miðnættið og karlarnir verið á ferð í 13-14 tíma. Því keyrðum við áfram en urðum að stoppa aðeins við Másvatn.Norðurljós við Másvatn


Síðasta stopp var við Goðafoss, hinn geysilega fallega foss í Skjálfandafljóti. Þar voru aðstæður nokkuð erfiðar og einbeitingin kannski aðeins minni en í upphafi ferðar. En ég var þó heppinn að ná einu góðu stjörnuhrapi inn á mynd.Stjörnuhrap við Goðafoss

Dásamlegt að koma eftir einhverja 15 klukkutíma og langa útiveru.


Kíkið endilega á Daníel á Instagram. Frábærar myndirnar hans þar

https://www.instagram.com/danielstarrason/

  • Eyþór Ingi Jónsson

Written in March 2018


We in Akureyri have had a good visitor. The guest is Bearded Seal, but that species does not belong to the Icelandic fauna. The Bearded Seal is a vagrant here, it is likely that it came here from Greenland. Bearded Seals mainly eat shellfish and there is probably something good to eat here in the fjord, because several Bearded Seals come here every year.
A Harbour Seal watched me while filming. Nice to see the difference between these species. Hopefully the seals will stay here as long as possible because they are truly eye-catching and fun to have here in town.


The music is by the great Jazz composer and bassist, Tómas R. Einarsson. Eyþór Gunnarsson and Tómas play the song "Kristín" from the album "Innst inni". Check out Tómas' Spotify Channel or buy in his albums. They are amazing!


It is necessary to watch the video and listen to the music by selecting HD.