Eyþór Ingi JónssonMar 25, 20212 minMyndavélin mínÉg fjárfesti í dásamlegri myndavél í fyrra. Sú heitir Canon R5 og er fyrsta speglalausa vélin sem ég eignast. Ég hef mest verið að mynda...
Eyþór Ingi JónssonFeb 12, 20212 minHáls og Hraun í ÖxnadalEinn af uppáhalds stöðum mínum á landinu er svæðið í kring um Háls og Hraun í Öxnadal. Þessi staður er svo ótrúlega fallegur á margan...
Eyþór Ingi JónssonNov 24, 20202 minFagrir dalir við EyjafjörðEnn á ný fórum við félagarnir á miðvikudagsrúnt. Við vissum að það yrði heiðskírt allan daginn og fram á nótt, þannig að það var ákveðið...
Eyþór Ingi JónssonNov 20, 20203 minLjósmyndaferð í austuráttVið Daníel Starrason, ljósmyndari og góður vinur, förum reglulega saman í ljósmyndaferðir. Þetta eru afar skemmtilegar ferðir og mjög...
Eyþór Ingi JónssonOct 28, 20202 minHraundrangi og ÞverbrekkuhnjúkurÞað eru örfáir staðir á landinu sem hafa þau áhrif á mann að maður fer ósjálfrátt að stara á þá. Oftast eru þetta fjöll. Það eru...
Eyþór Ingi JónssonOct 15, 20202 minRauðanesHér kemur játning. Ég hafði aldrei komið á Rauðanes í Þistilfirði þar til í fyrradag. Ég hafði nokkru sinnum verið spurður hvort ég hefði...
Eyþór Ingi JónssonAug 28, 20203 minGrímseyjarlundinnNú er þögnin að færast yfir umhverfið. Farfuglarnir hverfa smám saman. Skógarþrösturinn heldur uppi lífinu innanbæjar og fer kórinn að...
Eyþór Ingi JónssonJun 1, 20202 minSkoruvíkursinfóníanFyrir sennilega einum 10-11 árum síðan kynntist ég Melrakkasléttu og Langanesi. Már Höskuldsson vinur minn á Húsavík dró mig með sér. Það...
Eyþór Ingi JónssonMar 20, 20203 minFerð um fallegar sveitirUndanfarna mánuði hef ég lagt mjög mikla áherslu á tónlistarflutning, kóræfingar og orgelæfingar. Því miður hef ég lítið sem ekkert...
Eyþór Ingi JónssonFeb 13, 20201 min"... þar aðeins við mig kann ég..."Ég setti upp ljósmyndasýningu í safnaðarheimili Akureyrarkirkju í dag. Hún verður opin á opnunartíma safnaðarheimilisins eitthvað fram...
Eyþór Ingi JónssonFeb 2, 20201 minFlateyjarveikinÉg fékk veikina fyrir einum 5 árum síðan. Hún er ólæknandi. Einn af fylgikvillum Flateyjarveikinnar er mikil óeirð á miðjum vetri. Maður...
Eyþór Ingi JónssonJan 22, 20201 minVeturVeturinn, vatnið og viðurinn(6 1/2 mínúta af kyrrð og fegurð) Melankólíska hliðin á mér er hrifin af vetrinum, myrkrinu og kuldanum. Ég...
Eyþór Ingi JónssonOct 17, 20181 minHljóðnar nú haustblærHaustið er ein af fjórum uppáhalds árstíðunum mínum :) Ég hef nefnilega tekið þá ákvörðun að nýta mér tregann sem færist yfir mig á...
Eyþór Ingi JónssonOct 5, 20181 minAndanefjur á PollinumÞann 3. október fékk ég skilaboð snemma morguns um að það væru andanefjur á Pollinum. Þótt ég væri varla kominn á fætur var ég kominn út...
Eyþór IngiApr 4, 20181 minVöðuselir í ÖxarfirðiLítill hópur vöðusela hefur haldið til í Öxarfirði undanfarnar vikur. Þessir selir eru hánorrænir og eru stofnarnir þrír. Einn við Kanada...
Eyþór Ingi JónssonMar 12, 20181 minKampselur á PollinumVið Akureyringar höfum verið með góðan gest undanfarna daga. Gesturinn er Kampselur, en tegund sú tilheyrir ekki íslensku fánunni. Þetta...
Eyþór Ingi JónssonMar 6, 20181 minLandselir á Pollinum við AkureyriÞegar maður fær spennandi skilaboð, þá gleymir maður öllu öðru. Þetta var nokkuð snemma í morgun, eftir að ég hafði skutlað Kötlu í...
Eyþór Ingi JónssonFeb 23, 20181 minNýja síðan mínHalló. Ég byrjaði á að gera þessa síðu fyrir tveimur árum... Hélt svo áfram með hana í fyrra... Henti öllu og gerði nýja núna. Mig...