Search
  • Eyþór Ingi Jónsson

Written 15 October.


Here comes a confession. I had never been to Rauðanes in Þistilfjörður until two days agoI had been asked several times if I had not been to Rauðanes. I was always embarrassed when I said no. I have gone on countless photo trips to the area, most often to Langanes. I always drove past Rauðanes and thought to myself that I would have to go there soon.
The day before yesterday I went there. Walked for an hour, but the light was not beautiful enough, so I turned around. I did went back there yesterday morning and everything was perfect. Calm, warm, nobody else there and the light was beautiful.
I feel good in an environment like this. Bird cliffs, the noise that accompanies them is like the most beautiful song in my ears. But in mid-October there is almost silence. You can hear the occasional song of the Wren, the warm chatter of the Eider ducks, and then the whistling of the Harlequin ducks, which were many around the peninsula. Two large groups of Purple sandpipers just added to the experience with their coordinated flight. A small open boat broke the silence, sailed out to the fjord and stayed there for a long time. I believe the fisherman has had a glorious time at sea. I started taking some shots with a drone, but stopped immediately. The whine in the drone just ruined the mood.
Rauðanes is known for caves and colorful cliffs. Birdlife is unique. It is relatively easy to walk around it, but it is said to be about 7 km. I took a little detour and the phone map showed that I had walked 10 km. I find that plausible.

I consider it a privilege to live in NE Iceland. Here are some great places to visit. Gorgeous places in Eyjafjörður, Mývatnssveit and Þingeyjarsveit, but Norðurþing is somehow a special favorite. Maybe because there are not too many people there. I'm a bit of a loner. Maybe I should not be admiring Kelduhverfi, Öxarfjörður, Núpasveit, Melrakkaslétta, Rauðanes and Langanes so I will continue to be alone in the world there: D
On the way to Þistilfjörður I drove around Melrakkaslétta. It's roughness is so beautiful. On the way home I took the new highway west of Jökulsá. The"Queen of the mountains" (Herðubreið) shone in the strange glacial light.
  • Eyþór Ingi Jónsson

There are very few places in the country that affect you so much that you involuntarily start staring at them. Most often these are mountains. There are probably two places here in the North Iceland that attract me like this. It is "The Queen of mountains",, Herðubreið and then Þverbrekkuhnjúkur and Hraundrangi in Öxnadalur(Hraundrangi is certainly also elegant at the other side, in Hörgárdalur)


Dad and I once walked up Herðubreið. It was amazing! My admiration for the mountain did not diminish. But I have not yet climbed Þverbrekkuhnjúkur and will never climb Hraundrangi :)
This autumn I reduced my workload, went down to a 70% position as a organist at Akureyri Church. The reason was that I wanted to play more concerts and create opportunities to shoot more photos and videos. Wednesdays have been photo days for me for the past few weeks. Wednesday 21 October was photo day. My friend Daníel Starrason, a local photographer, has often joined me on these weekly trips. Great to have good photo companions.

Visit Daniels pages:

https://www.instagram.com/danielstarrason/

https://www.facebook.com/augnablik/

http://www.danielstarrason.comWe met in the morning but somehow I did not see motives in anything. Daníel then had to go to back town and I told him that I was only going to take a short drive into Hörgárdalur. But I went further to Öxnadalur, went to the farm Hraun, then only intended to walk for a few minutes up to the hills beneath Hraundrangi, but ended climbing with all my stuff up on the top hills below Hraundrangi. It was a glorious day and up there I found the spark I missed earlier that day.

I have mostly photographed birds and that is my forte. But the landscape photography fascinates me more and more and I like to experiment with it. I decided to take a couple of lenses up there, because I had already decided to take HDR pictures, but that means I take some pictures that range from being considerably underexposed to being considerably overexposed. I mix them so that I can achieve both white snow and dark shadows as the bare eye can see. I had also decided to create Panoramas, where I take many pictures with a zoom lens and then stitch them together with software. This creates an image with very high resolution and no distortion, but wide-angle lenses distort images considerably.


It's hard to describe what it feels like to be in the freshly fallen snow, alone in this silence that is so wonderful, with all this beauty in front of you. It is very important to me not just to take pictures, but to sit down and enjoy. I like to put emotions in touch with some music. I think these moments are for me like the piece "Húm" by Atli Örvarsson. Clear, quiet, not too much of anything, three sounds, like three main themes in the landscape. The top voice of the piece is like Hraundrangi. The music is a little bit melancholic, as I always feel at times like this. A feeling I can not explain further, but is extremely strong. So happy but yet a little melancholic.


https://open.spotify.com/track/0v5oKUWZj4rfkzZaIdfZGb?si=3OtGBkloSBSL5gx0zAyXfA
When I was on my way down, I texted Daniel, telling him I had gone up there. I got a message from him. The mountains had clearly attracted him too, because he was on his way up. His wonderful picture from Lake Hraunsvatn is here:


https://www.instagram.com/p/CG1_CXuAkL4/?utm_source=ig_web_copy_link  • Eyþór Ingi Jónsson

Það eru örfáir staðir á landinu sem hafa þau áhrif á mann að maður fer ósjálfrátt að stara á þá. Oftast eru þetta fjöll. Það eru sennilega tveir staðir hér á Norðurlandi sem draga mig svona að sér. Það er Fjalladrottningin, Herðubreið og svo Þverbrekkuhnjúkur og Hraundrangi í Öxnadal (Hraundranginn er vissulega líka glæsilegur í Hörgárdal)Öxnadalur, Þvebrekkuhnjúkur, Vatnsdalur, Hraunsvatn, Kiðlingshnjúkur, Hraunsá


Við pabbi gengum einu sinni upp á Herðubreið. Það var magnað! Aðdáun mín á fjallinu minnkaði ekki við það. En ég hef ekki enn gengið upp á Þverbrekkuhnjúk og mun aldrei klifra upp á Hraundranga :)Hraundrangi


Í haust minnkaði ég við mig í vinnu, fór niður í 70% stöðu við Akureyrarkirkju. Ástæðan var sú að mig langaði til að sinna spilamennsku enn betur og búa tækifæri til að mynda meira. Miðvikudagar hafa verið myndadagar hjá mér undanfarnar vikur. Miðvikudagurinn 21. október var myndadagur. Vinur minn Daníel Starrason, ljósmyndari, hefur ofast farið með mér í þessar vikulegu ferðir. Frábært að vera með góðum myndafélaga.

Kíkið á Daníel:

https://www.instagram.com/danielstarrason/

https://www.facebook.com/augnablik/

http://www.danielstarrason.com


Við hittumst um morguninn en einhvernveginn fann ég mig ekki, sá ekki myndefni í neinu. Daníel þurfti svo að fara í bæinn og ég sagði honum að ég ætlaði aðeins að renna í Hörgárdalinn. Ég fór svo frekar í Öxnadal, fór að Hrauni, ætlaði svo aðeins að labba upp í Hólana, en endaði með allt draslið mitt upp á efstu hólunum fyrir neðan Drangann. Þetta var dýrðlegur dagur og þarna uppi fann ég neistann.Hraunsvatn, Þverbrekkuhnjúkur, Vatnsdalur, Kiðlingshnjúkur


Ég hef langmest myndað fugla og það er mín sterkasta hlið. En landslagið heillar mig meira og meira og ég hef gaman af að gera tilraunir í því. Ég ákvað að fara með nokkrar linsur þarna upp, því ég var búinn að ákveða að taka bæði HDR myndir, en þar tek ég nokkrar myndir sem eru allt frá því að vera talsvert undirlýstar í að vera talsvert yfirlýstar. Þeim blanda ég saman þannig að ég get náð bæði hvítum snjónum og dökkum skuggum eins og augað sér það. Einnig var ég búinn að ákveða að búa til Panorama, þar sem ég tek margar myndir með aðdráttarlinsu og sauma þær svo saman með hugbúnaði. Þannig verður til mynd með mjög hárri upplausn og engri bjögun, en víðlinsur bjaga myndir talsvert.Kista, Hraundrangi, Drangafjall. Panorama sett saman úr 16 ljósmyndumÞverbrekkuhnjúkur, Hraunstapar, Kiðlingshnjúkur, HDR samsett úr 3 myndum.


Það er erfitt að lýsa því hvernig tilfinning það er að vera í nýföllnum snjónum, einn í þessari þögn sem er svo dásamleg, með alla þessa fegurð fyrir framan sig. Það er mér afar mikilvægt að vera ekki bara að taka myndir, heldur setjast niður og njóta. Ég set hughrif gjarnan í samband við einhverja tónlist. Ég held að þessi móment séu fyrir mér eins og "Húm" eftir Atla Örvarsson. Tært, kyrrð, passlegt af öllu, þrír hljómar, eins og þrjó megin þemu í landslaginu. Yfirröddin eins og Hraundranginn. Örlítið tregafullt, eins og mér líður alltaf á svona stundum. Tilfinning sem ég get ekki útskýrt frekar, en er gríðarlega sterk.

https://open.spotify.com/track/0v5oKUWZj4rfkzZaIdfZGb?si=3OtGBkloSBSL5gx0zAyXfA
Þegar ég var á leið niður eftir sendi ég Daníel skilaboð, sagði honum að ég hefði farið þarna upp. Fékk skilaboð frá honum. Dranginn hafði greinilega dregið hann að sér, því hann var á leiðinni upp. Dásamleg mynd hans frá Hraunsvatni er hér:

https://www.instagram.com/p/CG1_CXuAkL4/?utm_source=ig_web_copy_link