top of page

Vöðuselir í Öxarfirði


Lítill hópur vöðusela hefur haldið til í Öxarfirði undanfarnar vikur. Þessir selir eru hánorrænir og eru stofnarnir þrír. Einn við Kanada austanvert og vesturhluta Kanada, annar í Hvítahafi, Barentshafi og Karahaf og sá minnsti, er fyrir norðan Jan Mayen, austanvert Grænland og austur að Svalbarða.

Karldýrin eru með svart skjöldóttir en kvendýrin með nettari svarta bletti.

Það var magnað að sjá þessi fallegu dýr og vonandi stoppa þau aðeins lengur hér á Norðurlandi, áður en þau halda norður á bóginn


19 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page